Dropbox höfuðstöðvar

Skoðunarferð er nýr liður hér á Einstein.is, þar sem við ætlum að sýna ykkur höfuðstöðvar áhugaverðra tæknifyrirtækja, og byrjum á skýþjónustunni Dropbox sem margir kannast við. Meira →

Shazam

Apple mun gefa notendum færi á að bera kennsl á lög, en samkvæmt nýjustu heimildum Bloomberg ætlar fyrirtækið ætlar að hefja samstarf með framleiðendum snjallforritsins Shazam, sem er mörgum notendum snjalltækja að góðu kunnugt. Meira →

Windows XP

Microsoft hætti stuðningi við Windows XP stýrikerfið í gær, en stýrikerfið var gefið út árið 2001. Stýrikerifð náði mikilli útbreiðslu út um allan heim, og er með u.þ.b. 10% markaðshlutdeild hérlendis, þrátt fyrir að Microsoft hafi gefið tvö ný stýrikerfi. . Meira →

Microsoft Office - iPad

Satya Nadella, nýr forstjóri bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft, steig á svið í gær og kynnti Office fyrir iPad, á viðburði sem fyrirtækið hélt í San Francisco borg. Meira →

Twitter #Music

Tæpu ári eftir að samfélagsmiðillinn Twitter kynnti þjónustuna Twitter #music, þá hefur forritið verið fjarlægt úr App Store. Meira →

 Netið einkennilegt - playmoTV

Ef þú notar Netflix, Hulu eða aðrar þjónustur með playmoTV og netið er eitthvað einkennilegt, þá erum við með lausnina fyrir þig.

Ástæðan fyrir þessum vandamálum er sú að Playmo er að hætta með DNS þjón sem við vísuðum áður á, þannig að þú þarft að breyta yfir í nýja DNS þjóna.

Meira →

OneNote fyrir Mac

Í gær gaf bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft út Mac útgáfu af vinsæla stílabókarforritinu OneNote. Forritið er einnig ókeypis á Windows frá og með deginum í dag.
Meira →