Fréttir

Samsung - lægra verð

Samsung lækkar verð á raftækjum

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkissjóðs sem var lagt fram á Alþingi fyrir rúmri viku er gert ráð fyrir að almenn vörugjöld verði aflögð næstu áramót, ásamt lækkun efra þreps virðisaukaskatts úr 25,5 niður í 24 prósent.

Apple Pay - PayPal

PayPal gagnrýnir Apple í blaðaauglýsingu

Apple Pay var meðal nýjunga sem Apple kynnti á viðburði sínum í síðustu viku. Bandaríska greiðsluþjónustan PayPal keypti í kjölfar tilkynningarinnar heilsíðuauglýsingu í New York Times þar sem fyrirtækið beinir athyglinni að nýlegu innbroti á iCloud reikninga nokkurra Hollywood stjarna.

Samsung - lægra verð

Samsung lækkar verð á raftækjum

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkissjóðs sem var lagt fram á Alþingi fyrir rúmri viku er gert ráð fyrir að almenn vörugjöld verði aflögð næstu áramót, ásamt lækkun efra þreps virðisaukaskatts úr 25,5 niður í 24 prósent.

iOS

img_5419fa45e6808

Ekki virkja iCloud Drive þegar þú uppfærir í iOS 8

Þegar þú uppfærir iPhone eða iPad tækið þitt í iOS 8, þá skaltu ekki uppfæra yfir í iCloud Drive. Að minnsta kosti ekki í bili. iCloud Drive er sniðug lausn, nema hvað að hún mun ekki virka fyrr en Mac OS X Yosemite kemur út, og virkar ekki með tækjum sem keyra Mac OS X Mavericks eða iOS

img_53c52bbf9d299

iMessage eða FaceTime virkar ekki. Hvað er til ráða?

Bæði iMessage og FaceTime eru áhugaverðar og nýtilegar viðbætur við iOS (og einnig Mac OS X) sem gera notendum kleift að tala saman án endurgjalds, hvort sem það er í máli eða myndum. Því miður þá getur það komið fyrir að þessar þjónustur virka ekki sem skyldi, oftast þegar tæki er uppfært eða við fyrstu

Outlook iOS

Outlook fyrir iOS komið út

Microsoft hefur gefið út iOS útgáfu af Outlook forritinu góðkunna. Viðmót forritsins er líkara Windows 8 heldur en iOS, en þar sem að margir telja að breytt hönnun á viðmóti í iOS 7 sé undir áhrifum Windows 8, þá er ekkert víst að forritið skeri sig mjög úr þegar iOS 7 kemur út síðar á

FBNoNeedMessenger

Sendu skilaboð í gegnum Facebook appið [Jailbreak]

Eins og flestir iOS-og-Facebook notendur hafa tekið eftir, þá geta notendur ekki lengur sent skilaboð úr Facebook forritinu, því gerir Facebook þann áskilnað að einstaklingar hafi bæði Facebook og Facebook Messenger forritin uppsett á iPhone símum sínum.

Android

Google Hangouts

Hefðbundin símtöl möguleg í Hangouts

Notendur Hangouts smáforritsins frá Google geta nú hringt hefðbundin símtöl úr forritinu. Mínútugjaldið þegar hringt er úr Hangouts í íslensk símtæki er $0,02/mín (2,4 kr/mín) í heimasíma og $0.15/mín í farsíma (17,8 kr/mín).

Myndir / Myndbönd

Original iPhone

Sex ár af iPhone á sex mínútum [Myndband]

Síðar í dag mun Apple kynna næstu kynslóð af vinsælustu vöru fyrirtækisins, iPhone símanum, en fyrirtækið hefur selt yfir 500 milljón símtæki frá því hann kom á markað árið 2007.

Windows

Skype

Hópsamtöl ókeypis á Skype

Samskiptafyrirtækið Skype tilkynnti fyrr í vikunni að hópsamtöl séu nú ókeypis á Windows, Mac og Xbox One.

Apple TV

Apple TV

Ertu alltaf að ræsa iTunes með Apple TV fjarstýringunni?

Apple TV er nýtilegt í ýmislegt, og Apple TV fjarstýringin sömuleiðis. Sumar gerðir af Apple fartölvum eru með innrauðan móttakara, og þær tölvur geta tekið við skipunum frá Apple TV fjarstýringunni. Þetta getur verið þægilegt, en mörgum þykir það heldur hvimleitt, þegar ætlunin er að horfa á eitthvað skemmtilegt á Netflix eða annarri skemmtilegri myndveitu, að tölvan fari þá að spila tónlist þegar ýtt er á Play.

PlayStation

FIFA 15

FIFA 15 demo komið út

FIFA er meðal vinsælustu leikja ár hvert á PlayStation og Xbox, og því er það okkur sönn ánægja að færa þær gleðifréttir að demo fyrir FIFA 15 er komið í PSN búðina.

Samfélagsmiðlar

Facebook Messenger

Facebook Messenger bráðum nauðsynlegt til að senda skilaboð

iOS/Android: Ef þú notar Facebook forritið mikið, þá er líkur á að þú séð þessi skilaboð nýverið á skjánum þínum. Þessi tilkynning kemur vegna þess að bráðum verður ekki hægt að senda skilaboð á Facebook, nema í gegnum forritið Facebook Messenger.

Top