fbpx

iOS 6.0.1

Eins og einhverjir eigendur iOS tækja tóku eflaust eftir, þá gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu í gær.

Uppfærslan lagar ýmsar litlar villur, ber þar hæst að nefna „No Service“ villuna. Villan olli því að iPhone símar sem voru á svæði með litlu eða engu sambandi áttu í erfiðleikum með að tengjast farsímaneti að nýju.

Hægt er að sækja uppfærsluna í iTunes eða á tækinu sjálfu með því að fara í Settings > General > Software Update.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þær breytingarnar sem fylgja uppfærslunni:

  • Fixes a bug that prevents iPhone 5 from installing software updates wirelessly over the air
  • Fixes a bug where horizontal lines may be displayed across the keyboard
  • Fixes an issue that could cause camera flash to not go off
  • Improves reliability of iPhone 5 and iPod touch (5th generation) when connected to encrypted WPA2 Wi-Fi networks
  • Resolves an issue that prevents iPhone from using the cellular network in some instances
  • Consolidated the Use Cellular Data switch for iTunes Match
  • Fixes a Passcode Lock bug which sometimes allowed access to Passbook pass details from lock screen
  • Fixes a bug affecting Exchange meetings
Avatar photo
Author

Write A Comment