fbpx

Margir þeirra sem uppfærðu nýlega í Windows 10 hafa átt í vandræðum með að senda póst í gegnum Microsoft Outlook.

Til að leysa þetta vandamál, skaltu gera eftirfarandi:

  1. Smelltu á Start hnappinn og leitaðu að Cmd eða Command Prompt. Hægri smelltu á forritið og veldu Run as Administrator.Windows 10 - Cmd - Run as Administrator
  2. Eftir að Administrator glugginn birtist þá skaltu skrifa
    sfc /scannow

    og ýta á Enter.Windows 10 - Cmd - SFC Scannow

  3. Nú mun Windows framkvæma smá lagfæringar á ýmsum kerfisskrám, meðal annars nokkrum sem tengjast Microsoft Outlook. Þetta ferli gæti tekið allt að 30 mínútur, en tók rúmar 10 mínútur á fartölvu undirritaðs sem er með SSD disk.
  4. Endurræstu svo tölvuna að þessu búnu, opnaðu Outlook og prófaðu að senda póst.

Avatar photo
Author

Write A Comment