Tag Archives: iPhone

iPhone 6 og iPhone 6 Plus

iPhone 6 í almenna sölu hérlendis 31. október

iPhone 6 í almenna sölu hérlendis 31. október

iPhone 6 og 6 Plus fer í almenna sölu á Íslandi föstudaginn 31. október, samkvæmt fréttatilkynningu frá Apple. Fyrir liðlega mánuði síðan birti Síminn verð á iPhone 6 og 6 Plus (en hefur nú tekið þá færslu úr birtingu) þar sem fram kom að iPhone 6 myndi kosta frá 119.990 kr., og iPhone 6 Plus

Check Activation Lock

Á að kaupa notaðan iPhone? Þá skaltu kanna þetta

Fyrr í mánuðinum útbjó Apple sérstakt veftól sem gerir notendum kleift að kanna stöðu á Activation Lock ef þeir eru með IMEI eða raðnúmer iOS tækisins. Apple gerði þetta ekki að ástæðulausu, en með því að kveikja á Find My iPhone/iPad þá virkjar eigandi tækisins Activation Lock, sem leiðir til þess að ekki er hægt að forsníða (e.

iPhone 6 og iPhone 6 Plus

iPhone 6 kaup í Bandaríkjunum

Í síðasta mánuði kom iPhone 6 og 6 Plus í sölu víða um heim og viðtökurnar eru ótrúlegar. Lesendur Einstein.is eru áhugasamir um nýjustu afurð bandaríska tæknirisans, en miðað við fjölda fyrirspurna sem okkur hafa borist þá er ljóst að ferðaglaðir Íslendingar vilja gjarnan fagna auknu tollfrelsi með iPhone kaupum vestanhafs.

iPhone 6 og iPhone 6 Plus

Fjórar milljón iPhone forpantanir fyrsta sólarhringinn

Forsala á iPhone 6 og 6 Plus hófst í tíu löndum síðastliðinn föstudag, og viðbrögð neytenda létu ekki á sér standa. Yfir fjórar milljónir einstaklinga lögðu inn pöntun fyrir iPhone 6 eða 6 Plus. Til samanburðar, þá tók Apple við tveimur milljónum pantana þegar forsala á iPhone 5 hófst fyrir tveimur árum. Útgáfa iPhone 6/6 Plus er

Top