Þessi leiðarvísir hefur ekki mikið gildi fyrir þá sem eiga iPhone 3GS, iPhone 4 eða iPhone 4S, en almennt þá telja eigendur iPhone 2G (einnig oft kallaður iPhone original) eða iPhone 3G að iOS 3.1.3. virki best á kerfinu, því síminn verði hægur við uppfærslu upp í iOS 4+.

Ef þú ert með iPhone á iOS 3.1.3 sem er búið að virkja (activate) með gildu SIM korti, og vilt jailbreak-a hann með þá skaltu gera eftirfarandi:

Skref 1: Ná í Spirit.

Skref 2: Ná í gamla útgáfu af iTunes (eldri en 9.2). Færð gamlar útgáfur af iTunes á síðu OldApps.

Skref 3: Keyra forritið

Author

Write A Comment

Exit mobile version