Margir þeirra sem uppfærðu nýlega í Windows 10 hafa átt í vandræðum með að senda póst í gegnum Microsoft Outlook.…
Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur að mati margra gjörbreyst (til hins betra) eftir að Satya Nadella tók við stjórnartaumunum af Steve Ballmer.…
http://youtu.be/84NI5fjTfpQ
Fyrr í vikunni kynnti Microsoft nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Sú „nýjung“ sem flestir Windows notendur fagna eflaust er Start-hnappurinn sem snýr aftur í Windows, en Microsoft fjarlægði hann í Windows 8 við litla kátínu notenda.
Samskiptafyrirtækið Skype tilkynnti fyrr í vikunni að hópsamtöl séu nú ókeypis á Windows, Mac og Xbox One.
Microsoft boðaði miklar breytingar með útgáfu Windows 8 stýrikerfisins sem kom út á síðasta ári. Helsta breytingin er án efa sú að stýrikerfið styður tvö viðmót, þ.e. Desktop og Metro. Desktop viðmótið er fyrir hefðbundnar tölvur en Metro viðmótið fyrir spjaldtölvur og snjallsíma.
Helsta nýjungin fyrir tölvunotendur sem nota Desktop viðmótið er brotthvarf Start hnappsins sem var kynntur til sögunnar með Windows 95, og hefði komist á fjárræðisaldur á þessu ári.
Í almennum leiðarvísi okkar um hvernig maður notar Netflix á Íslandi, þá fá Windows notendur einungis að njóta þess hvernig…
Microsoft hefur gefið út prufuútgáfu af Skype fyrir Windows Phone 8 stýrikerfið. Forritið var kynnt í síðasta mánuði, og felur í sér miklar breytingar frá Skype forritinu sem var til á Windows Phone 7.