
Eins og greint var frá í síðustu viku, þá hefur Microsoft sent frá sér Windows 8 Consumer Preview, sem felur m.a. róttækar breytingar á notendaviðmótinu, en svo dæmi sé tekið þá mun hinn vinsæli Start hnappur sem var kynntur til sögunnar með Windows 95 stýrikerfinu heyra sögunni til þegar Windows 8 kemur út.
Nú standa ýmsar spjaldtölvum fólki til boða, og stýrikerfið hefur ræður oft úrslitum við val á spjaldtölvu , ásamt þeim möguleikum sem viðkomandi stýrikerfi býður upp á. Vefmiðillinn The Verge gerði athyglisverðan samanburð á iPad 2 með iOS 5 og spjaldtölvu með Windows 8 Consumer Preview.
Heimild: The Verge
				
		

![Samanburður á iPad og Windows 8 spjaldtölvum [Myndband] Samanburður á iPad og Windows 8](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/03/ipad-windows8.jpg?resize=550%2C309&ssl=1)