Síðastliðið haust þá framkvæmdi vöktunarfyrirtækið Netbase rannsókn, þar sem færslum á samfélagsmiðlum (Facebook, Twitter o.s.frv.) var safnað saman, til að komast að því hvað bæði karlar og konar vildu ofar öllu öðru.
Fyrirtækið skoðaði 27 milljarða færslna á einu ári, og tók saman eftirfarandi skýringarmynd. Teknar voru saman færslur á ensku sem höfðu að geyma yfirlýsingar á sniðinu „I want X“ eða mig langar í X, og út frá slíkum færslum greindu þeir hvað vinsælast var meðal kynjanna.
Heimild: Netbase


![Hvort vilja konur heldur rjómaís eða súkkulaði? En karlar [Skýringarmynd]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/03/hvad-vilja-kynin-featured.jpg?resize=550%2C395&ssl=1)