Sumir söngvarar beita Auto-Tune meira en aðrir, og hip-hop listamenn hafa einkum beitt tækninni til skrauts, en ekki til að lagfæra röddina, með sönvarann T-Pain þar fremstan í flokki. T-Pain er raunar orðinn nokkurs konar samheiti yfir Auto-Tune tæknina, sem leiddi til þess að þegar hugbúnaðarfyrirtækið Smule sendi frá sér forritið I Am T-Pain.
I Am T-Pain gerir hverjum sem er að prófa Auto-Tune tæknina. Forritið kom fyrst út árið 2009 og hefur notið gífurlegra vinsælda alla tíð síðan. Í myndbandinu að neðan má sjá forritið í notkun.
http://youtu.be/-NkBHMl8zI0
I Am T-Pain fæst í App Store og kostar $2.99