Vefsíða vikunnar - InterfaceLIFT

Ef þig langar í nýja skjámynd fyrir símann þinn, spjaldtölvuna, tölvuna (og m.a.s. sjónvarpið), þá er InterfaceLIFT síða sem þú ættir að vita af. Vefurinn býður upp á fjölbreytt úrval af skjámyndum, með afmarkaða flokka fyrir Android, iOS tæki og margt fleira

Á InterfaceLIFT er einnig hægt að velja margar gerðir af sömu skjámyndinni, þannig að flestir sem sækja síðuna fara þaðan sáttir með

iPad,  iPhone og Mac notendur geta þar að auki sótt forrit svo einfaldara sé að sækja skjámyndir.

 

Author

Write A Comment

Exit mobile version