
Þessi fyrirtæki eru ekki að auglýsa hjá síðunni sem þú ert að skoða hverju sinni, heldur kaupa birtingar eða smelli í gegnum Google AdSense, auglýsingakerfi Google.
Google hefur miklar tekjur af þessu kerfi sínu, og í eftirfarandi skýringarmynd sem auglýsingastofan WordStream bjó til má sjá tekjur fyrirtækisins af snjalltækjanotkun notenda.
Heimild: Venturebeat


![Tekjur Google af snjalltækjanotkun [Skýringarmynd] Google merkið](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2013/02/google-merkid.jpg?resize=600%2C399&ssl=1)