Forritið tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í útgáfu 2.0, en sú útgáfa fékk talsvert lof fyrir magnað notendaviðmót, sem svipar frekar til fréttaforritsins Flipboard heldur en þessarar hefðbundnu fréttaveitu á Twitter og Facebook. Notandinn getur því flett í gegnum stöðuuppfærslur og myndir frá þeim sem hann fylgir á Google+ þangað til hann finnur eitthvað sem honum finnst áhugavert.
Google+ forritið fæst í App Store og er ókeypis.
Google+ [App Store]