iOS - níundi áratugurinn

Ert þú nógu gamall til að muna eftir Macintosh tölvunum sem birtu skilaboðin „Macintosh heilsar“ þegar þú kveiktir á tölvunni? Ef svo er, þá gætirðu haft gaman af smá nostalgíu og sett upp 80’s þema á símann þinn.

Til þess að láta þetta þema upp á símann þinn þarftu að hafa framkvæmt jailbreak á tækinu þínu. Eftir að þú hefur gert það þá þarftu bara að sækja Winterboard og iOS 86 í Cydia.

Í myndasafninu fyrir neðan geturðu séð nokkur dæmi um hvernig iOS stýrikerfið hefði litið út árið 1986.

[imagebrowser id=18]

Author

Write A Comment

Exit mobile version