Bandaríska tæknifyrirtækið Apple á meira lausafé en ríkissjóður Bandaríkjanna, en samkvæmt nýjustu tölum þá á fyrirtækið 137 milljarða dollara í lausafé, sem samsvarar tæplega 17,4 billjónum (17.400 milljörðum) íslenskra króna.

Apple virðist vera nokkurs konar Jóakim aðalönd í fyrirtækjaheiminum, og gerir ekki mikið við peninginn. Í eftirfarandi skýringarmynd frá Master-Business-Administration má sjá hvernig fyrirtækið ver lausafé sínu.

Author

Write A Comment

Exit mobile version