Fyrir skömmu síðan gerði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu internet tröll að umfjöllunarefni á Facebook síðu sinni. Hjá tröllum (eða þeim sem trolla eins og það er kallað í daglegu tali) er markmiðið að sannfæra gagnaðilann um að þú sért einlægur í hugsun varðandi skoðun eða málstað sem er fjarstæðukenndur, í þeirri von að gagnaðilinn æsist við það.
Vefsíðan BestPsychologySchoolsOnline, bjó til eftirfarandi skýringarmynd, sem gerir heiðarlega tilraun til að skýra þankagang tröllanna fyrir saklausum netverjum.


![Hugsunarháttur tröllanna [Skýringarmynd]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2013/02/hugsunarhattur-trollanna.jpg?resize=581%2C322&ssl=1)