Önnur breytingin er sú að nú er hægt að vista síður beint úr forritinu sem PDF skjöl á Google Drive.
Til þess að vista vefsíður beint á Google Drive þá þuraf aðilar fyrst að innskrá sig á Google reikninginn sinn í Chrome forritinu. Að því búnu þarf að velja Print, velja þar Google Cloud Print, fara aftur í Printer (efst í vinstra horninu) og síðan smella á Save to Google Drive. Þá birtist „Sending Print Job“ í skamma stund, og vefsíðan því „útprentuð“ á Google Drive svæðinu þínu.
Í þessu litla myndbandi fyrir neðan má sjá hvernig vefsíðan er vistuð beint í Google Drive
[pl_video type=“youtube“ id=“QoQsm-bP6Ss“]