
Charlie Caper og Erik Rosales eru sænskir sjónhverfingamenn, sem hafa vakið mikla athygli fyrir atriði sitt, þar sem þeir nota sjö iPad spjaldtölvur frá Apple sem leikmuni.
Í myndbandinu fyrir neðan er hægt að sjá atriðið, sem er rúmar þrjár mínútur að lengd.
http://youtu.be/53_qvMQfvOE


![Töframenn sem nota iPad [Myndband] iPad töframenn](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2013/05/ipad-toframenn.jpg?resize=600%2C329&ssl=1)