Nei, þetta er ekki grín. Samhliða útgáfu Windows 95 stýrikerfisins frá Microsoft, sem kom á markað 24. ágúst 1995, þá…
http://www.youtube.com/watch?v=WRsPnzcZ1VY Mörg stórfyrirtæki senda frá sér jólaauglýsingar, en þar er megináherslan gjarnan lögð á fjölskyldutengsl, sem ætlað er að hreyfa við…
Nýjasta útgáfan af iOS stýrikerfinu fyrir iPhone, iPad og iPod touch kemur út í dag. Áætlað er að iOS 8 komi í loftið kl. 17:00 að íslenskum tíma.
Síðar í dag mun Apple kynna næstu kynslóð af vinsælustu vöru fyrirtækisins, iPhone símanum, en fyrirtækið hefur selt yfir 500 milljón símtæki frá því hann kom á markað árið 2007.
Nýjasta útgáfa af Chrome vafranum á iOS kemur með nokkuð hentugum eiginleika, sem gerir manni kleift að minnka gagnanotkun á meðan þú vafrar.
Í dag kynnti Apple Carplay, sem á að gera notkun iPhone í bílnum þægilegri og öruggari.
Apple sendi nýverið frá sér nýja auglýsingu fyrir þar sem jólin eru á næsta leiti.
Bandaríska verslunar- og tæknifyrirtækið Amazon var að kynna nýjan sendingarmáta sem fyrirtækið stefnir á að koma í framkvæmd á næstu 5-6 árum. Þjónustan heitir Prime Air og er vægast sagt nokkuð merkileg.
28 af 30 liðum NBA deildarinnar í körfubolta eru í viðskiptum við fyrirtækið Sportstec, sem hjálpar liðum við leikgreiningu á meðan hann er í gangi.
Apple sendi nýja auglýsingu frá sér í síðustu viku fyrir iPad spjaldtölvuna, sem selst í tugmilljónatali ár hvert.
http://www.youtube.com/watch?v=BJYOpdgOj1g
Samfélagsmiðilinn Twitter er fyrirbæri sem Íslendingar hafa ekki verið jafn fljótir að tileinka sér og t.d. Bandaríkjamenn þar sem Twitter nýtur mikilla vinsælda.