Apple setti WWDC ráðstefnu sína með miklum látum í fyrradag þegar fyrirtækið kynnti heiminn fyrir iOS 8 og Mac OS X 10.10.
Tæknivefurinn The Verge tók saman allt það helsta úr kynningunni og klippti það niður í 10 mínútna langt myndband sem þú getur séð hér fyrir neðan.


![WWDC kynningin á 10 mínútum [Myndband]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2014/06/img_538e5a4794a32.png?resize=798%2C310&ssl=1)