Með því að setja inn litla viðbót í vafrann sem auðveldar manni lífið. Þessi litla viðbót breytir Facebook-inu, þannig að sjálfgefin stilling sé sú að hlaða nýjum fréttum í stað „Helstu frétta“.
Til að fá viðbótina þá þurfa notendur að vera með annaðhvort með Google Chrome eða Firefox með Greasemonkey. Safari notendur á Mac þurfa að setja upp GreaseKit. Smellið á tengilinn að neðan og þar á Install, og þá ætti þetta að vera komið. Athugið að Firefox notendur verða fyrst að setja upp Greasemonkey, og síðan halda áfram.
Láttu Facebook sýna Nýtt í stað Helstu frétta [Userscripts]
1 Comment
https://www.facebook.com/event.php?eid=169450923148853