Ekki fer mikið fyrir slíkum forritum, og þau eru almennt keyrð í bakgrunni án þess að notandinn verði var við þau, en slík forrit fylgjast með allri notkun á tölvunni og senda til utanaðkomandi aðila (t.d. greiðslukortaupplýsingar og aðgangsupplýsingum að tölvupósti o.fl.).
Spybot Search & Destroy [Heimasíða forritsins]
Að neðan má svo sjá myndband sem sýnir forritið í notkun
1 Comment
Myndi nú frekar mæla með CCleaner, en það gæti verið meira persónulegt álit.
Þarf að keyra prufur á Spybot meira til að endanlega dæma það og notagildi.