Vefurinn FrugalDad tók saman ýmsar upplýsingar um mótmælin í einni stórri skýringarmynd sem er birt hér að neðan, en á myndinni kemur m.a. fram hversu margir tweet-uðu um SOPA, hversu margir skoðuðu grein Wikipedia um SOPA og margt fleira.
Author
Ritstjórn


![Áhrif og framkvæmd SOPA mótmælanna [Skýringarmynd] SOPA strike](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/01/sopa-strike.jpg?resize=160%2C99&ssl=1)