Fyrirtækið Beyond framkvæmdi á dögunum markaðsrannsókn, þar sem markmiðið var að skoða hvernig fólk deilir efni á netinu, og einnig hvers konar efni fólk er að deila.
Í skýringarmyndinni sem fylgir má sjá niðurstöður rannsóknarinnar, sem hafa að geyma ýmsar gagnlegar upplýsingar um hvernig einstaklingar deila efni á netinu. Að endingu er spáð er fyrir um hvernig fólk mun deila efni á netinu í framtíðinni.