Skref 1: Opnaðu iCal
Skref 2: Smelltu á Calendars hnappinn uppi í vinstra horninu
Skref 3: Skrunaðu niður í Subscriptions og hægri-smelltu (eða haltu inni contro og smelltu með músinni) á dagatalið sem er ekki að virka sem skyldi, og smelltu þar á Get Info.
Skref 4: Þar skaltu breyta Location yfir í iCloud, og smelltu á OK.
Skref 5: Nú ætti dagatalið að birtast jafnt á tölvunni þinni sem og iOS tækinu þínu.