Apple hélt einkafundi í byrjun vikunnar með nokkrum blaðamönnum stærstu tæknivefja heims, auk vinsælla YouTube stjarna í tæknigeiranum. Tilefnið var…
Það er algengt vandamál á MacBook og MacBook Pro tölvum sem keyra macoS Mojave að tölvan sé sett í svefn,…
Þrátt fyrir að staðalbúnaður í öllum fartölvum frá Apple sé SSD diskur, þá er staðan því miður sú að iMac…
Það líður varla mánuður án þess að við fáum skilaboð á borð við þessi: Hæ. Ég sótti nýlega forrit sem…
https://www.youtube.com/watch?v=i9qOJqNjalE Það kannast flestir við þetta hljóð, ræsihljóðið á nýlegum Mac tölvum. Á nýjustu MacBook Pro tölvunum, sem voru kynntar í síðasta…
Næstkomandi fimmtudag, klukkan 17:00 að íslenskum tíma, mun Apple kynna nýjar Mac tölvur, sem er orðið löngu tímabært, ef marka…
Ofangreind skilaboð vill ekki nokkur maður sjá á tölvunni sinni, ekki síst þegar viðkomandi er að hala einhverju niður af…
Skýþjónustan Dropbox, sem er notuð af milljónum einstaklinga víða um heim, skrifaði nýlega grein á þjónustuvef sínum, að fyrirtækið muni…
http://www.youtube.com/watch?v=i9qOJqNjalE Einkatölvur frá Apple hafa alla tíð spilað hljóð þegar tölvan er ræst. Sumum finnst þetta hljóð vera yndisauki, góð…
Þótt Apple hafi kynnt nýja kynslóð af iPhone í síðasta mánuði, þá er starfsfólk fyrirtækisins ekki að slaka á, því nú hefur það boðað til iPad viðburðar sem verður haldinn 16. október næstkomandi í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Cupertino, Kaliforníu.