
Nýr iPad var kynntur í gær, ásamt nýju Apple TV, iOS 5.1 og iPhoto fyrir iPad. Að neðan má sjá myndir sem Apple sendi frá sér í tengslum við nýja iPadinn. Í myndaalbúminu er iPhoto fyrir iPad gert hátt undir höfði, en markmiðið með því er að einstaklingar þurfi ekki að notast við tölvu til að lagfæra og breyta myndum lítillega.
[nggallery id=8]


![Sjáðu nýja iPadinn [Myndir] Apple kynnir nýjan iPad](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/03/nyr-ipad.jpg?resize=550%2C223&ssl=1)