Um leið og forsvarsmenn vefsíðunnar iFixit komast í tæri við nýja Apple vöru, þá verða þeir að taka hana í sundur. 3. kynslóð af iPad spjaldtölvunni var þar engin undantekning.
Í myndasafninu að neðan má sjá hvernig innvolsið í iPad lítur út.
[nggallery id=9]


![Nýi iPadinn tekinn í sundur [Myndir]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/03/nyr-ipad1.jpg?resize=150%2C150&ssl=1)