[singlepic id=174 w= h= float=center]
Ásamt iPad mini spjaldtölvunni (sem allir vita um) þá kynnti Apple einnig til sögunnar nýja hönnun á iMac borðtölvunni fyrr í vikunni.
Á myndinni hér fyrir ofan má sjá hvernig iMac tölvan hefur þróast í áranna rás. Smellið á myndina til að sjá hana í fullri stærð


![Þróun iMac borðtölvunnar [Mynd] iMac - logo](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/10/imac-logo.jpg?resize=150%2C150&ssl=1)