http://youtu.be/f-nUxexMejg
Í myndbandinu að ofan má sjá gott dæmi um það hvernig fingralangur þjófur stelur síma af saklausu fórnarlambi.
Þessi gripdeild átti sér stað í Ungverjalandi, þar sem óprúttinn aðili sá leik á borði, tímasetti verknað sinn fullkomlega og komst undan. Góðu fréttirnar eru þær að gerandinn er góðkunningi lögreglunnar í Ungverjalandi og var gómaður daginn eftir.


![Svona er símanum þínum stolið í stórborgum [Myndband]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/10/gripdeild-simi.jpg?resize=150%2C150&ssl=1)