Microsoft Surface

Í nýlegri rannsókn sem rannsóknar- og greininarfyrirtækið Forrester gerði kom fram að fólk á vinnumarkaði kýs frekar Windows 8 spjaldtölvu sem vinnutæki heldur en iPad eða aðrar spjaldtölvur.

Tæplega 10.000 starfsmenn sem vinna við upplýsingatækni tóku þátt í rannsókninni

Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður rannsóknarinnar

Eins og fram kemur á myndinni þá sögðust 32% sögðust vilja fá Windows spjaldtölvu sem vinnutæki, en iPad var í öðru sæti með 26%. Android spjaldtölvur ráku svo lestina af þessum þremur stærstu stýrikerfum sem keyra spjaldtölvur.

Þegar talið barst að vinnusímum, þá sögðust 33% vilja iPhone, á meðan einungis 10% sögðust vilja Windows síma.

Author

Write A Comment

Exit mobile version