Bandaríski tæknirisinn Microsoft gekk frá kaupum tölvupóstforritsins Acompli í síðustu viku. Kaupverðið er í kringum 200 milljón dollarar, eða 25 milljarðar króna. Acompli…
LG hefur tilkynnt að G3 notendur muni brátt fá uppfærslu í Android 5.0, eða Android Lollipop eins og stýrikerfið er…
Hönnun LG G3 er látlaus, stílhreinn og virkilega nettur sími miðað við stærð. 5,5 tommu QuadHD skjár símans fær að…
Notendur Hangouts smáforritsins frá Google geta nú hringt hefðbundin símtöl úr forritinu. Mínútugjaldið þegar hringt er úr Hangouts í íslensk símtæki er $0,02/mín (2,4 kr/mín) í heimasíma og $0.15/mín í farsíma (17,8 kr/mín).
iOS/Android: Ef þú notar Facebook forritið mikið, þá er líkur á að þú séð þessi skilaboð nýverið á skjánum þínum. Þessi tilkynning kemur vegna þess að bráðum verður ekki hægt að senda skilaboð á Facebook, nema í gegnum forritið Facebook Messenger.
Android notendur, til hamingju með daginn. Spurningaleikurinn QuizUp, sem þið hafið eflaust heyrt iOS vini ykkar tala um undanfarna mánuði, er kominn út á Android.
Rúmum mánuði eftir að KitKat, nýjasta útgáfan af Android stýrikerfinu kom út, þá sýna tölur frá greiningarfyrirtækinu Chitika, að einungis 1,1% Android notenda í Bandaríkjunum eru með KitKat uppsett á tækjum sínum.
Samskiptaforritið Viber fékk gríðarlega stóra uppfærslu í fyrradag þegar Viber 4.0 kom út í bæði App Store og Google Play.
Með uppfærslunni mun þetta kýpverska sprotafyrirtæki loks skapa sér einhverjar tekjur, og væntanlega gleðja fjárfesta sína sem hafa lagt félaginu lið í gegnum tíðina.
Bandaríska tæknifyrirtækið Google hefur gengið frá kaupum á ísraelska kortafyrirtækinu Waze, sem gerir samnefnt forrit fyrir iOS og Android.
Snjallsíminn Galaxy S4 frá suður-kóreska raftækjaframleiðandanum Samsung er nú kominn á markað, en neytendur viða um heim hafa beðið eftir símanum með nokkurri eftirvæntingu frá því hann var kynntur fyrir rúmum mánuði.
Háskóli Íslands og Íslensk erfðagreining efndu nýlega til samkeppni um besta appið sem nýtir Íslendingabók frá Íslenskri erfðagreiningum með einum eða öðrum hætti.