Hið sívinsæla myndavélaforrit Instagram, er væntanlegt á Android. Forritið hefur átt góðu gengi að fagna, en á síðasta ári var það valdi stórfyrirtækið Apple Instagram forrit ársins í App Store. Kevin Systrom, forstjóri Instagram, greindi frá þessu á SXSW (South by Southwest) hátíðinni sem stendur nú yfir.

Kevin sagði einnig að Android forritið væri að vissu leyti betra en iPhone útgáfan af forritinu, og að notendur myndu eiga mjög auðvelt með að deila myndum úr forritinu á Twitter, Facebook, Tumblr og fleiri samfélagsmiðlum.

Author

Write A Comment

Exit mobile version