Sérfræðingar telja að með útgáfu Windows 8 þá sé Microsoft að leggja mikið undir, því nokkuð róttækar breytingar eru gerðar frá fyrri stýrikerfum. Helsta breytingin er án nokkurs vafa sú, að í stýrikerfinu er engin Start hnappur, sem hefur verið í Windows stýrikerfinu frá því að Windows 95 kom á markað fyrir 17 árum.
Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan
http://youtu.be/i1GNDs7DCTw


![Fyrsta Windows 8 auglýsingin komin í loftið [Myndband] Windows 8 logo](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/03/windows8-logo.jpg?resize=150%2C150&ssl=1)