Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hefur að mati margra gjörbreyst (til hins betra) eftir að Satya Nadella tók við stjórnartaumunum af Steve Ballmer.…
Nei, þetta er ekki grín. Samhliða útgáfu Windows 95 stýrikerfisins frá Microsoft, sem kom á markað 24. ágúst 1995, þá…
Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft hélt viðburð fyrr í vikunni og kynnti þar margt og mikið. Windows 10 stýrikerfið var kynnt til sögunnar,…
Allir nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands (HÍ), um 17 þúsund manns, munu fá ókeypis aðgang að nokkrum vinsælustu forritunum frá…
Bandaríski tæknirisinn Microsoft gekk frá kaupum tölvupóstforritsins Acompli í síðustu viku. Kaupverðið er í kringum 200 milljón dollarar, eða 25 milljarðar króna. Acompli…
Microsoft kynnti nýverið Office fyrir iPhone ásamt nýrri iPad útgáfu af hugbúnaðarpakkanum, og greindi frá því að forritin verði nú ókeypis, þar sem notendur geta búið til og breytt skjölum, en ekki bara skoðað þau eins og áður.
http://youtu.be/84NI5fjTfpQ
Fyrr í vikunni kynnti Microsoft nýjasta stýrikerfi fyrirtækisins, Windows 10. Sú „nýjung“ sem flestir Windows notendur fagna eflaust er Start-hnappurinn sem snýr aftur í Windows, en Microsoft fjarlægði hann í Windows 8 við litla kátínu notenda.
Microsoft kynnti nýja útgáfu af Surface Pro spjaldtölvunni, sem að sögn fyrirtækisins er ekki spjaldtölva eða fartölva, heldur hvort tveggja..
Microsoft tilkynnti nýlega að Xbox One leikjatölvan verði bráðum fáanleg á lægra verði, hafi neytendur áhuga á tölvunni án þess að Kinect hreyfiskynjarinn fylgi með kaupunum.
Microsoft hætti stuðningi við Windows XP stýrikerfið í gær, en stýrikerfið var gefið út árið 2001. Stýrikerifð náði mikilli útbreiðslu út um allan heim, og er með u.þ.b. 10% markaðshlutdeild hérlendis, þrátt fyrir að Microsoft hafi gefið tvö ný stýrikerfi. .
Satya Nadella, nýr forstjóri bandaríska tæknifyrirtækisins Microsoft, steig á svið í gær og kynnti Office fyrir iPad, á viðburði sem fyrirtækið hélt í San Francisco borg.