
Apple hefur sent frá sér auglýsingu fyrir nýju iPad mini spjaldtölvuna sem þeir kynntu til sögunnar í síðasta mánuði, og fór í sölu síðasta föstudag.
Í auglýsingunni má sjá iPad og litla bróður, iPad mini, vera notaða saman til að spila lagið Heart and Soul í Garageband forritinu frá Apple. Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir neðan.
http://youtu.be/vINuro58nng


![Apple auglýsir iPad mini [Myndband] iPad mini auglýsing](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/11/ipad-mini-piano.jpg?resize=600%2C284&ssl=1)