Bandaríska tæknifyrirtækið Apple var með viðburð fyrr í dag þar sem fyrirtækið kynnti nýjar vörur, nýtt stýrikerfi og nýjan hugbúnað.
Apple hefur boðað til blaðamannafundar 22. október næstkomandi þar sem ný kynslóð af iPad spjaldtölvunni verður kynnt til sögunnar. Á…
Ef Apple myndi skipta stórveldi sínu niður í smærri fyrirtæki fyrir iPhone, iPad og Mac, þá væri „iPad“ ellefta stærsta tæknifyrirtæki Bandaríkjanna, samkvæmt niðurstöðum Toni Sacconaghi hjá Bernstein Research.
iPad spjaldtölvan frá Apple er sú vinsælasta sinnar tegundar í heiminum, og hefur verið seld í tugmilljónatali frá því á markað í apríl 2010. Fyrirtækið sér samt ástæðu til að auglýsa spjaldtölvuna í fjölmiðlum, og hefur nú sent frá sér tvær auglýsingar sem fyrirtækið telur að sælkerar fegurðarinnar.
Í auglýsingunum tveimur eru ýmis forrit í sviðsljósinu, sem sýna hvaða möguleikar sem eru í boði fyrir iPad og iPad mini eigendur.
Ef þú átt iPhone 4S eða nýrra iOS tæki þá hefurðu eflaust prófað að leika aðeins við aðstoðarkonuna hana Siri. Þótt auglýsingar frá Apple hafa kynnt Siri sem helstu stoð og styttu eigandans þá er það ekki tilfellið hjá íslenskum notendum, þar sem að Siri skilur ekki íslensku, og notagildir því talsvert minna.
Þótt Íslendingar noti Siri ekki til að skrifa tölvupósta eða til að finna veitingastað þegar haldið er út á land, þá er samt áhugavert að sjá hvað Siri getur gert fyrir mann. Tvær leiðir eru til að komast að því:
Brian White, sérfræðingur hjá fjármálafyrirtækinu Topeka Capital Markets, er á fullu þessa dagana. Fyrir stuttu spáði hann því að iPhone 5S myndi koma í mörgum litum og nú segist hann hafa heimildir fyrir því að nýjar kynslóð af bæði iPad og iPad mini spjaldtölvunum muni koma í mars
Eigendur iPhone 5 og iPad mini sem eru með Settings á fyrsta eða öðru skjáborði hafa eflaust tekið eftir því að uppfærsla er komin fyrir tækin þeirra.
Í byrjun mánaðarins sögðum við ykkur frá fyrstu iPad mini auglýsingunni, en Apple lét ekki deigan síga og gerði tvær auglýsingar til viðbótar og leggur þar áhersluna á iPhoto og iBooks.
Líkt og í fyrstu auglýsingunni þá deilir iPad mini skjánum ásamt stóra bróður (eða systur).
Kynningarmyndbandið fyrir iPad mini kom út fyrir stuttu, og í kjölfar þess fannst spjallþáttastjórnandum Conan O’Brien tímabært að gera myndband fyrir næstu gerð af iPad spjaldtölvu.
Myndbandið er sett fram með svipuðum hætti og kynningarmyndbönd Apple, þar sem Sir Jonathan Ive yfirhönnuður fyrirtækisins fer yfir helstu eiginleika viðkomandi tækis og má sjá með því að ýta á meira.
Apple hefur sent frá sér auglýsingu fyrir nýju iPad mini spjaldtölvuna sem þeir kynntu til sögunnar í síðasta mánuði, og fór í sölu síðasta föstudag.
Í auglýsingunni má sjá iPad og litla bróður, iPad mini, vera notaða saman til að spila lagið Heart and Soul í Garageband forritinu frá Apple.
Netfyrirtækið og vefverslunin Amazon skýtur föstum skotum á iPad mini spjaldtölvuna sem Apple kynnti í síðustu viku og kemur á markað 2. nóvember næstkomandi.
Þetta gerir fyrirtækið á forsíðu Amazon.com þar sem fyrirtækið auglýsir Kindle Fire HD tölvu fyrirtækisins, en þar má nú sjá samanburð á Kindle Fire og iPad mini.