Myndbandið er sett fram með svipuðum hætti og kynningarmyndbönd Apple, þar sem Sir Jonathan Ive yfirhönnuður fyrirtækisins fer yfir helstu eiginleika viðkomandi tækis og má sjá með því að ýta á meira.
Áhugasamir geta einnig séð kynningarmyndbandið fyrir iPad mini hér, og samsvarandi myndband fyrir iPhone 5 hér.


![Conan O’Brien forsýnir iPad Mini Mega [Myndband]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/11/conan-ipad-mini-mega-150x1501.jpg?resize=150%2C150&ssl=1)