Í byrjun mánaðarins sögðum við ykkur frá fyrstu iPad mini auglýsingunni, en Apple lét ekki deigan síga og gerði tvær auglýsingar til viðbótar og leggur þar áhersluna á iPhoto og iBooks.
Líkt og í fyrstu auglýsingunni þá deilir iPad mini skjánum ásamt stóra bróður (eða systur).
iPad mini – Photos
http://youtu.be/fdmkhzGD-ZA
iPad mini – iBooks
http://youtu.be/9L11hutds-o


![Tvær nýjar iPad mini auglýsingar – iBooks og Photos [Myndbönd]](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/11/ipad-mini-auglysingar-150x1501.jpg?resize=150%2C150&ssl=1)
