fbpx
Spurt og svaraðCategory: Netflix, Hulu o.fl.Netflix allt öðruvísi eftir að ég flutti til útlanda
Spurning í tölvupósti asked 9 ár ago
Ég keypti Apple TV í Bandaríkjunum, sem virkaði vel hérlendis með Netflix og öllum pakkanum. Fyrir mánuði síðan flutti ég svo til Svíþjóðar og setti í samband eins og ég myndi gera vanalega, en einhverra hluta vegna er eins og ég sé skráð á sænska Netflix, því núna er allt efni með sænskum texta og fullt af sænskum þáttum.   Efnið sem var áður inn á er farið, því sænski markaðurinn er með miklu minna efni. Eru einhverjar stillingar sem ég get breytt til að fá þetta eins og þetta var?
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 9 ár ago
Eftir að þú fluttir til Svíþjóðar þá hafa playmoTV gildin farið, af því þú ert tengd við annað net. Ef þú ferð í gegnum Apple TV hlutann á Netflix leiðarvísinum aftur (sjá http://einstein.is/2011/10/21/notadu-netflix-a-islandi/) þá ættirðu að vera komin með amerískt Netflix á svipstundu
Author