fbpx
Category

Áhugaverðar síður

Category

Vefsíða vikunnar: Hotwire

Eftir að maður hefur pantað flugfar til útlanda þá er mesti höfuðverkurinn eftir, hótelgistingin. Hótelið sem gist er á þarf helst að vera fjögurra stjörnu eða meira, nálægt helstu kennileitum og/eða verslunargötum, og kosta minna en 50 dali nóttin… já, maður má láta sig dreyma.

Hotwire reynir að hjálpa hverjum þeim sem er í þessum vanda, með því að bjóða upp á hótelgistingu á lægra verði en gengur og gerist.