Áhugaverðar síður

Farðu á „kaffihús“ með Coffitivity

Það getur verið þægilegt að skreppa á næsta kaffihús, grípa tölvuna með og sinna einhverju verkefni í vinnu/skóla. En af hverju? Það er ekki ókeypis Wi-Fi sem ...
Vefsíða vikunnar - Files over Miles

Vefsíða vikunnar: Files Over Miles

Stundum er maður í þeirri stöðu að vilja senda vini eða ættingja einhverja skrá, sem er ýmist of stór fyrir tölvupóst, eða þá að forðast að senda skrána í g...
ePub 2 Mobi

Vefsíða vikunnar: ePub 2 Mobi

Ef þú ert Kindle eigandi, en fannst leiðarvísir okkar um hvernig maður setur ePub bækur yfir á Kindle dálítið yfirþyrmandi, þá gæti vefsíða vikunnar verið þér...
Vefsíða vikunnar: Hotwire

Vefsíða vikunnar: Hotwire

Eftir að maður hefur pantað flugfar til útlanda þá er mesti höfuðverkurinn eftir, hótelgistingin. Hótelið sem gist er á þarf helst að vera fjögurra stjörnu ...

Vefsíða vikunnar: Camera Showdown

Camera Showdown er nýr vefur sem gerir manni kleift að bera saman myndavélar, ekki með tæknilegar upplýsingar að vopni, heldur út frá myndum sem teknar hafa v...
Vefsíða vikunnar - Eat This Much

Vefsíða vikunnar: Eat This Much

Langar þig að léttast um nokkur kíló? Viltu fá ábendingar um skemmtilegar (og jafnvel hollar) uppskriftir? Ertu orðinn leið/leiður á því að borða brauð með ...
Vefsíða vikunnar - Project Gutenberg

Vefsíða vikunnar: Project Gutenberg

Project Gutenberg er heljarinnar rafbókasafn og geymir safn meira en 42.000 rafbóka, sem eigendur iPad, Kindle, Android spjaldtölva o.s.frv. geta nýtt sér til...
Wolfram Alpha

Vefsíða vikunnar: WolframAlpha

WolframAlpha er vefur sem allar forvitnar sálir ættu að prófa einhvern tímann á lífsleiðinni. Ólíkt hefðbundnum leitarvélum líkt og Google, þá svarar Wolfram...
Vefsíða vikunnar - InterfaceLIFT

Vefsíða vikunnar: InterfaceLIFT

Ef þig langar í nýja skjámynd fyrir símann þinn, spjaldtölvuna, tölvuna (og m.a.s. sjónvarpið), þá er InterfaceLIFT síða sem þú ættir að vita af. Vefurinn býð...
Beathound - Vefsíða vikunnar

Vefsíða vikunnar: Beathound

Hefur þú fengið leið á iTunes tónlistarsafninu þínu? Jafnvel þótt það innihaldi 10-20 þúsund lög? Ef svo er, þá skaltu kíkja á Beathound. (meira…)...
Tastekid.com

Vefsíða vikunnar: Tastekid

  Tastekid er vefsíða sem hjálpar þér að finna efni sem líklegt er að þér þyki skemmtilegt, áhugavert og þar fram eftir götunum miðað við leitarskilyrði...