Sjónvarp

Netflix komið til Íslands. Hvað nú?

Eins og allir helstu fjölmiðlar landsins hafa greint frá (nema Vísir, sem virðast ekki viðurkenna tilvist þjónustunnar), þá býður Netflix upp á þjónustu sína hé...
Hulu - Engar auglýsingar

Nú geturðu horft á Hulu án auglýsinga

Hulu er ein stærsta streymiveita heims á eftir Netflix, þrátt fyrir að starfrækja þjónustu sína einungis í Bandaríkjunum og Japan. Einn helsti galli þjónustunna...
HBO NOW - Leiðarvísir

Notaðu HBO NOW á Íslandi [Leiðarvísir]

Bandaríska kapalstöðin HBO ýtti streymiþjónustunni HBO NOW úr vör í síðustu viku. Margir Íslendingar hafa áhuga á þjónustunni, en stranda á því hvernig þeir get...
netflix - Nei

Er Netflix að fara að loka á mig?

Fréttir hafa borist af því undanfarna daga að Netflix hafi framkvæmt aðgerðir til að sporna við því að notendur utan opinberra þjónustusvæða geti nýtt sér þjónu...

Notaðu Netflix á PS4 [Leiðarvísir]

Netflix leiðarvísirinn okkar er ansi vinsæll. Þættinum hafa borist nokkur bréf, þar sem beðið er um fleiri Netflix leiðarvísa fyrir hin ýmsu tæki. Við tökum vel...

Fjögur ráð fyrir betra Netflix

Netflix þarf vart að kynna fyrir lesendum Einstein, þar sem vefurinn hefur fært lesendum leiðarvísa og ýmsar fréttir af myndveitunni síðan í maí 2011. Flestir n...
Friends - Netflix

Friends væntanlegir á Netflix

Bandaríska streymiþjónustan Netflix greindi frá því fyrr í dag að 1. janúar 2015 muni allar tíu seríurnar af gamanþáttunum Friends koma á Netflix. Flestir Ís...