fbpx
Category

Google Plus

Category

Samfélagsmiðlar á borð við Facebook, Twitter og nú Google+ hafa náð mikilli útbreiðslu á undanförnum árum (Facebook þá einna helst). Eins og flestum er kunnugt um þá er Facebook stóri bróðir þegar samfélagsmiðlar eru annars vegar, og fyrirtækið hefur að vissu leyti breytt því hvernig einstaklingar hafa samband við hvorn annan, því fólk notar nú tölvupóst í minna mæli og sendir frekar bara Facebook skilaboð eða skrifar á vegginn hjá viðkomandi aðila.

Tæknirisinn Google ýtti nýlega úr vör Google+ (eða Google Plus), nýrri samskiptasíðu sem ætlað er að fara í beina samkeppni við Facebook.

Fáið boð hérna með því að setja netfangið ykkar í ummæli. Við mælum með því að nota Scr.im til að fela netfangið ykkar, og pósta þess í stað Scr.im URL-inu sem geymir netfangið.