fbpx
Spurt og svaraðCategory: Netflix, Hulu o.fl.Er eitthvað vandamál að vera með mörg Apple TV á sama heimili?
Spurning í tölvupósti asked 10 ár ago
Mér leikur forvitni á að vita eitt. Er mikið vandamál að vera með mörg Apple TV á sama heimili, þ.e. þarf ég þá nýjan aðgang að playmoTV, Netflix og Hulu Plus fyrir hvert þeirra, eða get ég sameinað þetta allt saman?
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 10 ár ago
Þótt þú sért með mörg Apple TV þá ættirðu að geta verið með sama reikninginn á þeim öllum. Almenna reglan er sú að Netflix leyfir þér að streyma af tveimur tækjum á sama tíma (eða fjórum ef þú ert með fjölskylduáskrift), en Hulu Plus bara einn.   Varðandi playmoTV þá nægir líka að vera með einn reikning fyrir öll tækin.
Author