fbpx
Spurt og svaraðEr hægt að setja Sarpinn á Samsung Smart tv
Anonymous asked 10 ár ago
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 10 ár ago
Það er því miður ekki hægt að svo stöddu, þar sem Sarpurinn er bara til fyrir iOS og Android tæki, og Samsung Smart TV keyrir hvorugt.   Það má bæta því við þetta að þótt Samsung væri með Android, þá þyrfti að útbúa sérstaka útgáfu af Sarpinum fyrir stýrikerfið, þar sem að forritið sem er í Google Play og App Store er hannað fyrir snertiskjái, en sjónvarp stjórnað með fjarstýringu.
Author