Ég er að fara vestur yfir haf bráðlega. Vildi kanna, er hægt að kaupa nýjustu útgáfu af Apple TV þar og nota hérlendis? Er helst að spá í rafmagni og þannig málum.
Það er lítið mál. Apple TV er alheimsgræja, sama hvar hún er keypt. Eina sem þú þarft ef þú kaupir tækið í Bandaríkjunum er kló úr bandrísku kerfi yfir í evrópskt, kostar oftast um 500 krónur hérlendis. Spilarinn sjálfur er 110-240v.