fbpx
Spurt og svaraðCategory: Apple TVEr í lagi að kaupa Apple TV í USA og nota hér?
Spurning í tölvupósti asked 10 ár ago
Ég er að fara vestur yfir haf bráðlega. Vildi kanna, er hægt að kaupa nýjustu útgáfu af Apple TV þar og nota hérlendis? Er helst að spá í rafmagni og þannig málum.
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 10 ár ago
Það er lítið mál. Apple TV er alheimsgræja, sama hvar hún er keypt. Eina sem þú þarft ef þú kaupir tækið í Bandaríkjunum er kló úr bandrísku kerfi yfir í evrópskt, kostar oftast um 500 krónur hérlendis. Spilarinn sjálfur er 110-240v.
Author