Getið þið sagt mér hvort það sé óhætt að kaupa iPhone í Bandaríkjunum, þ.e. er hann á sömu tíðniböndum og hér?
1 Answers
Miðað við skoðun á https://www.apple.com/iphone/LTE/ þá virðist iPhone keyptur í Bandaríkjunum, og raunar í fleiri löndum eins og Kanada, Hong Kong, auk allra Evrópulanda styðja LTE band 3 (1800 MHz) sem er notað á Íslandi, þannig að þú ættir að vera í góðum málum.
Starfsmaður í opinberri Apple búð ætti að geta staðfest það.
Please login or Register to submit your answer