1 Answers
Ef þú jailbreak-ar þá geturðu sett upp forrit eins og XBMC, Plex eða Infuse. Svo dæmi sé tekið þá er XBMC media center forrit sem býður manni upp á að gera ýmislegt t.d.:
- Horfa á sjónvarp í beinni (þ.e. valdar sjónvarpsstöðvar, ekki allt í heiminum).
- Horfa á íþróttir í beinni (þarft að borga lítið áskriftargjald, minna en 1000 kr/mán
- Spila skrár af tölvu (.avi, .mkv, .mp4 og fleiri skráarform) sem ekki er hægt með Apple TV beint úr kassanum.
- Hlusta á útvarpsstöðvar, bæði íslenskar og erlendar.
- Sjá hvernig veðrið er nánast hvar sem er í heiminum.
Please login or Register to submit your answer