Þá er ég að hugsa um einhvers konar tracker forrit á borð við Find My iPhone, nema fyrir fartölvur.
1 Answers
Find My iPhone/iPad er auðvitað helsta forrið í iPad og iPhone eins og þú nefndir.
Forritið Prey er vinsæl ókeypis lausn á Mac, og svo Undercover sem kostar. Læt þessa tvo tengla fylgja:
http://preyproject.com/
http://www.orbicule.com/undercover/mac/index.html
Svo þarf auðvitað að huga að ýmsu ef maður ætlar að setja upp svona forrit. Flest þeirra senda e-mail „heim“ ásamt mynd af þjófnum þegar tölvan tengist aftur við Wi-Fi, þannig að í þeim tilvikum þá vill maður frekar að þjófurinn komist í gögnin manns og tengist netinu heima hjá sér, til þess að maður geti gómað hann.
Hérna eru ýmsar spurningar sem tengjast Undercover og Prey sem geta svala kannski forvitni manns að einhverju leyti
http://www.orbicule.com/undercover/mac/faq.php
http://preyproject.com/faq
Please login or Register to submit your answer