Er hægt að setja kvikmyndir og þætti inn á iPhone eða iPad, t.d. fyrir ferðalög?
1 Answers
Það eru viss forrit til fyrir iPad og iPhone, sem styðja ýmsar skrár eins og .avi og .mkv, en þá þarftu helst að tengja tækið við tölvu og færa skrárnar yfir handvirkt.
Forritið GoodPlayer virkar t.d. mjög vel. Getur séð umfjöllun okkar um forritið hér: http://einstein.is/2012/06/19/hvernig-spilar-madur-avi-skrar-iphone/).
Einnig nýtur forritið Infuse nokkurrar hylli:
https://itunes.apple.com/us/app/infuse-3/id577130046?mt=8
Please login or Register to submit your answer